Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

Hinir umdeildu Buffalo skór snúa aftur til Íslands

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 10:28

Buffalo skórnir sem að öllum líkindum eru einu umdeildustu strigaskór sögunnar eru á leið aftur í sölu hér á landi. Þessir stóru og miklu skór munu fást í versluninni GK Reykjavík síðar á þessu ári.

Margir muna eflaust eftir skónum sem voru afar vinsælir meðal ungs fólks á tíunda áratug síðustu aldar. Skórnir áttu fjölmarga aðdáendur en hurfu svo mjög skjótt af markaðnum í kringum aldarmótin.

Aðdáendur geta nú farið að telja niður dagana en samkvæmt Instagram-síðu GK Reykjavík munu skórnir fara í sölu í haust.

Góðar fréttir?

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Af hverju eignuðust Grýla og Leppalúði engar stelpur?“

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Af hverju eignuðust Grýla og Leppalúði engar stelpur?“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Fókus
Í gær

Magnaðar myndir frá fimmta áratugnum – Sjáðu hvernig Reykjavík hefur breyst – Veist þú hvar þessar myndir voru teknar?

Magnaðar myndir frá fimmta áratugnum – Sjáðu hvernig Reykjavík hefur breyst – Veist þú hvar þessar myndir voru teknar?
Fókus
Í gær

Óhugnanlegt manndráp á Laugarnesvegi – Tímavélin

Óhugnanlegt manndráp á Laugarnesvegi – Tímavélin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Habbý Ósk opnar sýningu í Hofi

Habbý Ósk opnar sýningu í Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“