Fókus

Hvert ættir þú að fara um Verslunarmannahelgina? – Taktu prófið

Fókus
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 14:00

Ertu alveg úti á túni með áfangastað Verslunarmannahelgarinnar?

Er komið frí á planið en engin framvinda í skipulagsmálum í þágu góðrar skemmtunar?

Taktu prófið og sjáðu hvar þú gætir best kunnað við þig um helgina.

Hvernig ferðalag ertu með í huga?

Hvert af eftirfarandi tónlistarfólki finnst þér leiðinlegast?

Er mikil ölvun í spilunum?

Hverjir eru ómissandi "læv" að þínu mati?

Hefur þú gaman af Leikhópnum Lottu?

Skiptir rigning eða drulla miklu máli þegar þú skemmtir þér utandyra?

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Elín Sif kynnti sér grimman heim eiturlyfja: „Fíknin spyr ekki um gáfur eða hæfileika“

Elín Sif kynnti sér grimman heim eiturlyfja: „Fíknin spyr ekki um gáfur eða hæfileika“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér