fbpx
Fókus

London Breed (43) kjörin borgarstjóri í San Fransisco: Var alin upp af ömmu sinni í félagslegu húsnæði

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:19

London Breed varð í gær borgarstjóri bandarísku borgarinnar San Francisco en hún er fyrsta svarta konan til að taka við embættinu.

Niðurstöður kosninganna sem fóru fram þann 5. júní s.l. voru staðfestar í gær og kom þá á daginn að Breed var orðin borgarstjóri og sá eini af kvenkyni í fimmtán stærstu borgum Bandaríkjanna.

Hún tekur við embættinu á tímum sem borgarbúum af afrískum uppruna fækkar í þessari frjálslyndu borg, en þeir eru nú um fimm prósent íbúa og búa víst flestir í félagslegu húsnæði.

Meira HÉR á vef Time Magazine.

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin.

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Magga nýtur ekki lengur franska ásta

Magga nýtur ekki lengur franska ásta
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Valgeir Skagfjörð kynntist föður sínum tveimur vikum fyrir andlátið

Valgeir Skagfjörð kynntist föður sínum tveimur vikum fyrir andlátið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla Kolbrún reyndi tvisvar að taka eigið líf eftir læknamistök – „Ég þráði ekkert heitar en að fá bara að sofna“

Erla Kolbrún reyndi tvisvar að taka eigið líf eftir læknamistök – „Ég þráði ekkert heitar en að fá bara að sofna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón og Valdi ætla ekki að mæta á jólatónleika Friðriks Ómars – Ástæðan er grátleg árið 2018

Jón og Valdi ætla ekki að mæta á jólatónleika Friðriks Ómars – Ástæðan er grátleg árið 2018