Fókus

London Breed (43) kjörin borgarstjóri í San Fransisco: Var alin upp af ömmu sinni í félagslegu húsnæði

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:19

London Breed varð í gær borgarstjóri bandarísku borgarinnar San Francisco en hún er fyrsta svarta konan til að taka við embættinu.

Niðurstöður kosninganna sem fóru fram þann 5. júní s.l. voru staðfestar í gær og kom þá á daginn að Breed var orðin borgarstjóri og sá eini af kvenkyni í fimmtán stærstu borgum Bandaríkjanna.

Hún tekur við embættinu á tímum sem borgarbúum af afrískum uppruna fækkar í þessari frjálslyndu borg, en þeir eru nú um fimm prósent íbúa og búa víst flestir í félagslegu húsnæði.

Meira HÉR á vef Time Magazine.

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin. Margrét nam sálfræði og forritun Kaupmannahöfn á þeim árum þegar tæknisinnaðir voru með símboða í beltinu og farsíminn vó sirka 450 grömm en lífsspeki hennar rammast í setningunni:

„Mart smart gerir eitt lekkert.“

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 viku

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana