fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Hemmi Gunn heimsmeistari í pylsuvagnaakstri

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 24. maí árið 1980 komust Hermann Gunnarsson, knattspyrnuhetja og dagskrárgerðarmaður, og Auður Elísabet Guðmundsdóttir, förðunarfræðingur og Ungfrú Hollywood, í heimsmetabók Guinness.

Settu þau heimsmet í kvartmíluakstri pylsuvagna, á tveimur mínútum og fimmtíu sekúndum, en fyrra met átti breskur pylsuvagnaökumaður. Hermann og Auður óku vagni Bæjarins Bestu sem venjulega stendur í Austurstræti.

Vagninn var 4,5 hestöfl og fengu þau leiðbeiningar frá formanni Kvartmíluklúbbsins um hvernig skyldi aka.

Eftir að metið var slegið stóð til að skora á hólm eiganda pylsuvagnsins á Ráðhústorgi Kaupmannahafnar og svo alla helstu pylsuvagna heimsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta