fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Nökkvi Fjalar opnar sig í nýju hlaðvarpi Ice Cold: „Hefur alltaf langað til að vinna með Audda Blö“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingi Þór og Stefán Atli í Ice Cold voru að byrja með nýjan hlaðvarpsþátt sem heitir Ice Cold Podcast. Í þættinum ræða þeir við skemmtilegt fólk um skemmtilega hluti.

Fyrsti gesturinn var Nökkvi Fjalar úr Áttunni, en í þættinum fer hann yfir ferilinn, hvernig hann byrjaði í 12:00, hvernig Áttan varð til, opnar sig um matarfíkn og segir að hann reyni að auka framlegðni sína á hverjum einasta degi. Einnig minnist hann lauslega á þegar hann var rekinn úr 12:00 og að hann hefur alltaf langað til að vinna með Audda Blö.

„Það hefur í gegnum tíðina verið mjög þægilegt að fá fólk til að vinna með, það eru vissir einstaklingar sem maður virðist aldrei ná með, mig hefur alltaf langað til að vinna með Audda Blö til dæmis. Við virðumst ekki vera að smella saman í þeim verkefnum sem ég er að bjóða honum,“ svarar Nökkvi Fjalar, aðspurður um hvort að hafi ekki verið vesen að fá þekkt fólk í lið með honum. (Heyrist á 26:13)


Ice Cold hlaðvarpið er komið á YouTube, Spotify og í Podcast appið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta