fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Hvaða persóna úr Mamma Mia er þinn sálufélagi? – Taktu þátt og þú gætir unnið glaðning!

Fókus
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuð- og söngvamyndin Mamma Mia: Here We Go Again kom, sá og sigraði íslensk kvikmyndahús nú í sumar. Aðsóknartölur myndarinnar sýndu fram á (rétt eins og fyrri myndin) að Íslendingar halda gríðarlega upp á ABBA og standast ekki mátið að taka þátt í því glensi sem framhaldið bauð upp á.

DV Fókus ætlar að gefa fáeinum heppnum einstaklingum DVD eintök af kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again. Það eina sem þarf að gera er að deila niðurstöðunni í athugasemdakerfinu að neðan, sumsé hver það er sem samsvarar þínum persónuleika og þá ert þú komin/n í pottinn!
Dregið verður síðan út eftir helgi.

Þá er ekki eftir neinu að bíða en að kanna svarið við ofangreindri spurningu: Hvaða persóna úr Mamma Mia er þinn sálufélagi?

Hver er hjúskaparstaða þín?

Það er karókí-bar handan við hornið, hvert af þessum ABBA-lögum ætlar þú að eigna þér?

Er lífið núna eða síðar?

Sækist þú í ástarævintýri?

Ertu mikill dansari eða þarf að draga þig á gólfið?

Trúir þú á karma?

Hvaða ABBA-lag myndir þú aldrei syngja upphátt?

Trúir þú á líf eftir dauðann?

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fókus
Í gær

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“