fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Vítí í Vestmannaeyjum uppskar verðlaun á þýskri kvikmyndahátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum hlaut í gær verðlaun á barna-kvikmyndahátíðinni í Chemnitz í Þýskalandi.

Bragi Þór Hinriksson leikstýrir myndinni sem gerð er eftir samnefndri bók Gunnars Helgasonar.

Bragi Þór og Lúkas Emil Johansen, sem leikur Jón.

Myndin fjallar um Hinn tíu ára gamla Jón Jónsson sem keppir með liði sínu Fálkum á fótboltamóti í Vestmannaeyjum. Þar kynnist hann Ívari, jafnaldra sínum úr ÍBV sem þarf óvænt á hjálp að halda, og allt í einu eru átökin bundin við fleira en fótboltavöllinn.

Myndin hefur fengið góða dóma, er er næstvinsælust á VOD leigum landsmanna og fjórði þáttur Víti í Vestmannaeyjum – sagan öll, er í kvöld á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta