fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
Fókus

Vítí í Vestmannaeyjum uppskar verðlaun á þýskri kvikmyndahátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum hlaut í gær verðlaun á barna-kvikmyndahátíðinni í Chemnitz í Þýskalandi.

Bragi Þór Hinriksson leikstýrir myndinni sem gerð er eftir samnefndri bók Gunnars Helgasonar.

Bragi Þór og Lúkas Emil Johansen, sem leikur Jón.

Myndin fjallar um Hinn tíu ára gamla Jón Jónsson sem keppir með liði sínu Fálkum á fótboltamóti í Vestmannaeyjum. Þar kynnist hann Ívari, jafnaldra sínum úr ÍBV sem þarf óvænt á hjálp að halda, og allt í einu eru átökin bundin við fleira en fótboltavöllinn.

Myndin hefur fengið góða dóma, er er næstvinsælust á VOD leigum landsmanna og fjórði þáttur Víti í Vestmannaeyjum – sagan öll, er í kvöld á RÚV.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Leitaði í áfengi til að þola frægðina sem fylgdi Harry Potter: Drakk til að gleyma

Leitaði í áfengi til að þola frægðina sem fylgdi Harry Potter: Drakk til að gleyma
Fókus
Í gær

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt