fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Fellaini stöðvaði leikmann Arsenal – ,,Hann er svo mikill hrotti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Arsenal í dag.

Fellaini kom við sögu á Old Trafford í kvöld er United gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í hörkuleik.

Belginn byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inná í síðari hálfleik í stöðunni 2-2.

Fellaini þykir oft vera grófur leikmaður og var heppinn að fá ekki spjald fyrir brot eftir að hafa komið inná.

Miðjumaðurinn reif þá í hár Matteo Guendouzi, leikmanns Arsenal og reyndi að stöðva sókn gestanna.

,,Hann er svo mikill hrotti,“ skrifar einn stuðningsmaður Arsenal á samskiptamiðlinum Twitter.

Annar bætir við: ,,Ef Fellaini má ekki vera með þykkt og fallegt hár þá má það enginn.“

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’