fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Willum Þór á leið til Hvíta-Rússlands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:59

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson, efnilegur leikmaður Breiðabliks, er á leið til Hvíta-Rússlands.

Þetta staðfesti Breiðablik í kvöld en félagið gaf frá sér stutta tilkynningu á Facebook-síðu sinni.

Willum hefur undanfarið verið orðaður við nokkur félög en hann þykir mikið efni og spilaði stórt hlutverk hjá Blikum síðasta sumar.

Willum er fæddur árið 1998 en hann er að skrifa undir samning við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi.

BATE spilar reglulega í Evrópudeildinni og mætir til að mynda Arsenal í 32-liða úrslitum á fimmtudag.

Greint er frá að Willum muni halda út á næstu dögum og mun skoða aðstæður hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“