fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Þetta er það sem Gylfi vill afreka: ,,Ég stefni á metið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er með markmið sem hann ætlar að bæta fyrir lok tímabils.

Gylfi hefur undanfarið ekki verið upp á sitt besta undanfarið eins og aðrir leikmenn Everton en liðið er í smá basli.

Íslenski landsliðsmaðurinn ætlar að skora meira en 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það er hans persónulega met.

Hann er nú þegar kominn með níu mörk í 23 leikjum en gerði 11 mörk fyrir Swansea tímabilið 2015/2016.

,,Ég mun bæta þetta met. Það eru nokkur mörk eftir áður en ég kemst þangað og það er nóg eftir,“ sagði Gylfi.

,,Það hefur verið gaman að skora mörkin sem ég hef skorað en ég stefni á metið.“

,,Ég set mér alltaf markmið í byrjun tímabils. Svo í lok tímabils er ég spurður hvort ég hafi náð þeim eða ekki.“

,,Ég mun ekki segja ykkur öll markmiðin en skal segja ykkur að ég vil bæta 11 mörkin.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?