fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þessir bjóða sig fram í stjórn KSÍ: Starfsmaður sem hætti hjá KSÍ býður sig fram

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests.

Stjórn KSÍ er kosin á knattspyrnuþingi og skal kosning fara þannig fram:

a. Kosning formanns annað hvert ár til tveggja ára í senn.
b. Kosning 4ra manna í aðalstjórn til tveggja ára en fjórir menn ganga úr aðalstjórn á hverju ári.
c. Kosning 4ra manna frá landsfjórðungunum í stjórn til eins árs.
d. Kosning 3ja manna til vara í aðalstjórn til eins árs.
e. Kosning 4ra manna frá landsfjórðungunum til vara til eins árs.

Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.

Mest athygli vekur að Hilmar Þór Norðfjörð sem hætti frá KSÍ fyrir tæpum tveimur árum vill komast sem varamaður í  aðalstjórn, Hilmar var fjölmiðlafulltrúi hjá sambandinu.

Kosning formanns

Eftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns:
Geir Þorsteinsson | Kópavogi
Guðni Bergsson | Reykjavík

Kosningar í aðalstjórn

Tveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:
Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi
Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík
Magnús Gylfason | Hafnarfirði
Vignir Már Þormóðsson | Akureyri

Eftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar:
Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík
Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi
Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík
Magnús Gylfason | Hafnarfirði
Þorsteinn Gunnarsson | Mývatnssveit

Auk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020):

Gísli Gíslason Akranesi
Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum
Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík
Valgeir Sigurðsson Garðabæ
Kosning aðalfulltrúa landsfjórðunga

Eins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:

Jakob Skúlason | Vesturlandi
Björn Friðþjófsson | Norðurlandi
Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi
Tómas Þóroddsson | Suðurlandi

Eftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga:
Jakob Skúlason | Vesturlandi
Björn Friðþjófsson | Norðurlandi
Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi
Tómas Þóroddsson | Suðurlandi

Kosning varamanna í aðalstjórn
Eins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:
Ingvar Guðjónsson | Grindavík
Jóhann Torfason | Ísafirði
Kristinn Jakobsson | Kópavogi

Eftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn:
Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg
Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík
Jóhann Torfason Ísafirði
Þóroddur Hjaltalín | Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði