fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Berglind hitti átrúnaðargoð sitt á fyrsta degi í nýrri vinnu: Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur náð samkomulagi við hollenska félagið PSV Eindhoven um að Berglind Björg Þorvaldsdóttir fari út á láni næstu þrjá mánuði. Hún mun snúa aftur til Blika fyrir fyrsta leik í Pepsi-deildinni þann 2. maí.

Berglind átti frábær tímabil þegar Breiðablik varð Íslands- og bikarmeistari í fyrra. Hún skoraði 19 mörk í 18 leikjum í deildinni og varð markadrottning deildarinnar. Þá skoraði hún fjögur mörk í fjórum bikarleikjum.

Berglind hefur spilað 172 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 118 mörk. Þá á hún að baki 35 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, nú síðast gegn Skotlandi á Spáni fyrr í vikunni.

Berglind fór á sína fyrstu æfingu hjá nýju félagi í gær en þar rakst hún strax á átrúnaðargoð sitt, Ruud van Nistelrooy.

Nistelrooy var einn besti sóknarmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United og Real Madrid en hann er í dag í þjálfarateyminu hjá karlaliði PSV.

Mynd af þeim saman má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn