fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Henry kallaði ömmu leikmanns hóru í miðjum leik um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, þjálfari Monaco hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað ömmu Kenny Lala, hóru.

Lala var í byrjunarliði Strasbourg þegar liðið vann 5-1 sigur á Monaco um helgina.

Henry hefur byrjað hræðilega í starfi og situr Monaco áfram í fallsæti, þremur stigum frá öruggu sæti.

Henry var pirraður á 43 mínútu leiksins þegar Lala var byrjaður að tefja. ,,Það er 43 mínúta, amma þín er hóra,“ öskraði Henry og náðist á mynd.

Henry sá eftir þessu og var fljótur eftir leik að biðjast afsökunar. ,,Það er svona sem er talað á götunni, því miður. Ég sé eftir þessum ummælum af bekknum, þetta var mannlegt eðli. Ég er manneskja, ég sé eftir því,“ sagði Henry á fréttamannafundi eftir leik.

Henry er í sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari en hann fékk Cesc Fabregas til liðsins á dögunum, frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“