fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er mikið gagnrýndur þessa stundina en hann leikur með Liverpool gegn Crystal Palace.

Salah er búinn að gera tvö mörk fyrir Liverpool sem er að vinna Palace 3-2 þegar stutt er eftir.

Salah var gagnrýndur í síðasta mánuði fyrir að henda sér niður í leik gegn Newcastle.

Hann fiskaði þar vítaspyrnu og voru margir sem gagnrýndu hann fyrir leikaraskap.

Salah bauð upp á svipað í dag en hann féll í grasið við mjög litla snertingu frá Mamadou Sakho.

Eins og áður fær Egyptinn töluverða gagnrýni en dýfu hans má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“