fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Tómas Þór bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki svo frumlegt: Þetta er ástæðan að hans mati

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. janúar 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska handboltalandsliðið er komið í milliriðil á HM í handbolta eftir sigur á Makedóníu í gær.

Arnór Þór Gunnarsson hefur átt frábært mót fyrir íslenska landsliðið og skoraði tíu mörk í gær.

Arnór er eins og margir vita bróðir Arons Einars Gunnarssonar sem er landsliðsfyrirliði í fótbolta.

Aron spilaði sjálfur á stórmóti á síðasta ári er knattspyrnulandsliðið spilaði á HM í Rússlandi.

Þeir klæðast báðir treyju númer 17 og eru stjörnur í sínu liði og spila gríðarlega mikilvægt hlutverk.

Blaðamaðurinn Tómas Þór Þórðarson setti inn skemmtilega færslu á Twitter í gær þar sem hann bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki það frumlegt.

Báðir leikmennirnir bera ættarnafnið Malmquist og klæðast treyju númer 17 og eru ‘kóngarnir’ á sínu sviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni