fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

De Gea fékk nóg eftir brandara Mourinho – Þetta sagði hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var ekki vinsæll hjá mörgum leikmönnum Manchester United en hann var rekinn í desember.

Samband Mourinho og sumra leikmanna var ekki gott og þar á meðal markmannsins David de Gea.

Það kemur fram í the Times í dag en þar er greint frá því að De Gea hafi fengið nóg af Portúgalanum í lok síðustu leiktíðar.

De Gea var valinn leikmaður ársins hjá United og sagði Mourinho brandara á verðlaunaafhendingunni.

,,David á skilið þriðju verðlaunin… Hann er versti leikmaðurinn á æfingum. Þegar það er kalt og blautt þá ver hann ekkert,“ sagði Mourinho.

Samkvæmt Times þá fékk þessi brandari ekki góð viðbrögð og uppskar ekki mikinn hlátur.

Spánverjinn tók stoltur við verðlaununum en Mourinho gerði afar lítið úr því með þessum ummælum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“