fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Ronaldo heldur sínu striki þrátt fyrir ásakanir um nauðgun og hefndarklám

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 12:29

Cristiano Ronaldo, einn besti íþróttamaður allra tíma hefur á síðustu mánuðum mátt liggja undir þungum ásökunum. Ronaldo er sakaður um nauðgun sem á að hafa átt sér stað árið 2009, þá sakar fyrrum ástkona hans um að vera geðveikan.

Hún segir Ronaldo ekki eðlilega persónu og að hann hóti henni því að setja myndir af henni naktri í umferð. Hefndarklám af verstu sort.

Ronaldo harðneitar öllum þessum sögum, lögreglan í Las Vegas vill fá lífsýni úr Ronaldo. Ástæðan er að Kathryn Mayorga segir Ronaldo hafa nauðgað sér árið 2009.

Meira:
Segir Ronaldo hóta því að birta hefndarklám af sér: Bauð henni fjármuni til að þegja
Þetta er konan sem sakar Cristiano Ronaldo um hrottalega nauðgun – „Ég reyndi að fara í burtu og hélt fyrir leggöngin“
Fyrrum ástkona Ronaldo segir hann geðsjúkling: Ætlar að að aðstoða konuna sem sakar hann um hrottalega nauðgun

Atvikið á að hafa átt sér stað nokkrum vikum áður en Ronaldo gekk í raðir Real Madrid. Mayorga hefur lagt fram gögn sem segja að Ronaldo hafi greitt fyrir henni að tjá sig aldrei um samskipti þeirra.

,,Þetta er einkamál hans, ég tala bara um fótbolta,“ sagði Max Allegri þjálfari Juventus og Ronaldo í dag.

Þessi slæma umræða hefur ekki áhrif á Ronaldo. ,,Hann hefur æft vel og fengið hvíld líka, við viljum spila alla þá 36 leiki sem við getum spilað það sem eftir er af tímabilinu. Ronaldo er klár í það.“

,,Ég vil ekki ræða einkalíf Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“
433Sport
Í gær

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta með tvö í sigri Íslands

Elín Metta með tvö í sigri Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina