fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Lögreglan fer fram á lífsýni úr Ronaldo – Sakaður um nauðgun

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:01

Lögreglan í Las Vegas rannsakar nú ásakanir í garð Cristiano Ronaldo, leikmanns Juventus á Ítalíu.

Kathryna Mayorga sakar Ronaldo um að hafa nauðgað sér á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009.

Ronaldo var á þessum tíma við það að ganga í raðir Real Madrid eftir dvöl hjá Manchester United.

Mayorga kærði Ronaldo fyrir nauðgun nokkrum mánuðum síðan en samþykkti að þaga um málið gegn greiðslu.

Hún ræddi svo aftur við fjölmiðla á sðasta ári og byrjaði að tala opinberlega um það sem átti sér stað.

Nú hefur lögreglan í Las Vegas farið fram á lífsýni úr Ronaldo til að sjá hvort það sé sama passi við það sem fannst á kjól Mayorga sem hún klæddist þetta kvöld.

Ronaldo hefur sjálfur neitað öllum ásökunum varðandi nauðgun en viðurkennir að þau tvö hafi eytt nóttinni saman á hótelinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“
433Sport
Í gær

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta með tvö í sigri Íslands

Elín Metta með tvö í sigri Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina