fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Willum Þór á leið til Hvíta-Rússlands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson, efnilegur leikmaður Breiðabliks, er á leið til Hvíta-Rússlands.

Þetta staðfesti Breiðablik í kvöld en félagið gaf frá sér stutta tilkynningu á Facebook-síðu sinni.

Willum hefur undanfarið verið orðaður við nokkur félög en hann þykir mikið efni og spilaði stórt hlutverk hjá Blikum síðasta sumar.

Willum er fæddur árið 1998 en hann er að skrifa undir samning við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi.

BATE spilar reglulega í Evrópudeildinni og mætir til að mynda Arsenal í 32-liða úrslitum á fimmtudag.

Greint er frá að Willum muni halda út á næstu dögum og mun skoða aðstæður hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?