fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sara Björk hjólar aftur í Geir: ,,Nei, við skulum bara þegja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 16:45

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nei við skulum bara þegja og einbeita okkur að spila fótbolta,“ skrifaði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir á Twitter í dag.

Sara tjáir sig um Geir Þorsteinsson en hann býður sig fram til formanns KSÍ. Kosið er á morgun.

Bæði Sara og Dagný Björk Gunnarsdóttir hafa opinberlega stutt við bakið á Guðna Bergssyni sem býður sig fram á móti Geir.

Geir ræddi við fjölmiðla í gær og sagði að stelpurnar ættu að ‘einbeita sér að því að spila þennan fallega leik’.

,,Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins?“ bætir Sara við í stuttri færslu sem hún birti.

Það kemur í ljós á morgun hver tekur að sér formannsstarfið en ársþing KSÍ fer þá fram.

Geir er ásakaður um að sýna kvennalandsliðinu lítinn áhuga og hefur sambandið við Guðna verið meira síðan hann tók við starfinu fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi