fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Knattspyrnuheimurinn syrgir Sala: ,,Þín sál er mín sál“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Bretlandi hefur staðfest það að líkamsleifarnar sem fundust í flugvél á dögunum séu af Emiliano Sala. Sala var farþegi í flugvél sem ferðaðist frá Nantes til Cardiff en hún hefur hrapað yfir Ermasundinu. Líkamsleifar fundust á sjávarbotni.

Sala var einn í vélinni ásamt flugmanninum David Ibbotson og er búið að finna eitt líkið.

Búið er að staðfest að það hafi verið lík Sala en leit hefur staðið yfir síðan 22. janúar. Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að ganga í raðir félagsins fyrir 15 milljónir punda.

Líkið sem fannst var krufið í gær en leitin af Ibbotson stendur enn yfir.

Knattspyrnuheimurinn syrgir Sala sem var hvers manns hugljúfi og kom alltaf vel fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson