fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu Salt Bae takast hið ómögulega: Fékk Martial til að brosa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salt Bae er einn frægasti maður í heimi þegar kemur að mat en hann sker steikina þína á einstakan hátt og saltar hana af sínum sið.

Salt Bae á í steikhúsum um allan heim sem nefnast Nusr-Et og þangað kemur ríka og fræga fólið og sér að borða.

Salt Bae tókt hið ómögulega í gær þegar leikmenn Manchester United mættu og fengu sér að borða hjá honum.

Honum tókst að fá Anthony Martial leikmann Manchester Untited til að brosa út að eyrum, það tekst nánast aldrei.

Myndband og myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu