fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Ramos óánægður með Englendinga – ,,Enginn man eftir morðhótununum sem við fengum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður spænska landsliðsins, fékk ekki frábærar móttökur á Wembley í gær.

Ramos og félagar hans í landsliðinu unni 2-1 sigur á Englandi í Þjóðadeildinni en liðið kom til baka eftir að hafa lent undir.

Það var baulað á Ramos í hvert skipti sem hann snerti boltann í gær og má búast við að það sé vegna atviks sem kom upp í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, þurfti þá að fara meiddur af velli eftir viðskipti við Ramos og vildu margir meina að það hafi verið viljandi.

Ramos hefur nú svarað fyrir sig en hann segir að enginn muni eftir morðhótunum sem hann og hans fjölskylda fengu eftir það atvik.

,,Ég hefði auðvitað viljað fá öðruvísi móttökur,” sagði Ramos í samtali við blaðamenn.

,,Allir mun eftir úrslitaleiknum en enginn man eftir morðhótununum sem fjölskylda mín og börn fengu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta