fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi – Spilar fyrsta landsleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Sviss fær íslenska landsliðið í heimsókn í dag en liðin eigast við í Þjóðadeild UEFA sem er nú farin af stað.

Nokkrar stjörnur byrja hjá Sviss í leiknum en nefna má þá Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Granit Xhaka, leikmann Arsenal.

Xhaka er með fyrirliðabandið í leiknum í dag en Stephan Lichtsteiner er ekki partur af hópnum að þessu sinni.

Kevin Mbabu, leikmaður Young Boys í heimalandinu, byrjar þá sinn fyrsta landsleik en hann er 23 ára gamall og spilar í vörn.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi:
Yann Sommer
Kevin Mbabu
Manuel Akanji
Breel Embolo
Haris Seferović
Granit Xhaka
Ricardo Rodríguez
Steven Zuber
Denis Zakaria
Fabian Schär
Xherdan Shaqiri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton