fbpx
433Sport

Lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag – Þrjú lið geta orðið Íslandsmeistarar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 29. september 2018 08:37

Lokaumferð Pepsi deildar karla fer fram í dag og geta þrjú lið enn hampað íslandsmeistaratitlinum, en það eru Valsmenn sem sitja á toppi deildarinnar.

Fyrir umferðina er Valur á toppi deildarinnar með 43 stig og 23 mörk í plús í markatölu, Breiðablik í öðru sæti með 41 stig og 18 mörk í plús í markatölu og í þriðja sæti er Stjarnan með 40 stig og 20 mörk í plús í markatölu.

Fjölnir og Keflavík eru nú þegar fallinn úr deildinni.

Við hvetjum alla til að fjölmenna á vellina og hvetja sitt lið til sigurs í síðasta leik tímabilsins!

Leikirnir – allir hefjast klukkan 14:00:
Grindavík – ÍBV á Grindavíkurvelli
Breiðablik – KA á Kópavogsvelli
Stjarnan – FH á Samsung vellinum
Valur – Keflavík á Origo Vellinum
Víkingur R. – KR á Víkingsvelli
Fylkir – Fjölnir á Floridana vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“