fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag – Þrjú lið geta orðið Íslandsmeistarar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 29. september 2018 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferð Pepsi deildar karla fer fram í dag og geta þrjú lið enn hampað íslandsmeistaratitlinum, en það eru Valsmenn sem sitja á toppi deildarinnar.

Fyrir umferðina er Valur á toppi deildarinnar með 43 stig og 23 mörk í plús í markatölu, Breiðablik í öðru sæti með 41 stig og 18 mörk í plús í markatölu og í þriðja sæti er Stjarnan með 40 stig og 20 mörk í plús í markatölu.

Fjölnir og Keflavík eru nú þegar fallinn úr deildinni.

Við hvetjum alla til að fjölmenna á vellina og hvetja sitt lið til sigurs í síðasta leik tímabilsins!

Leikirnir – allir hefjast klukkan 14:00:
Grindavík – ÍBV á Grindavíkurvelli
Breiðablik – KA á Kópavogsvelli
Stjarnan – FH á Samsung vellinum
Valur – Keflavík á Origo Vellinum
Víkingur R. – KR á Víkingsvelli
Fylkir – Fjölnir á Floridana vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn