fbpx
433Sport

Papco lið ársins í Pepsi deildinni valið í Dr. Football – Mörg stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 11:52

Það var valið Papco lið ársins í Pepsi deild karla í Dr. Football, hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar í dag.

Papco liðið er með leikmenn sem hafa ekki staðið sig vel í sumar að mati þáttarins.

Þarna eru margir mjög sterkir leikmenn en þar má nefna tvo leikmann Vals, Anton Ara Einarsson og Sigurð Egil Lárusson.

Liðið er með marga frábæra leikmenn liðið má sjá hér að neðan.

Hlustaðu á Dr. Football í dag hérna

Anton Ari Einarsson (Valur) :

Viðar Ari Jónsson (FH)

Eddie Gomes (FH)

Albert Watson (KR)

Hjörtur Logi Valgarðsson (FH)

Davíð Þór Viðarsson (FH)

Pablo Punyed (KR)

Kristinn Steindórsson (FH)

Andre Bjerregaard (KR)

Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Tobias Thomsen (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Alfreð: Markið mitt töluvert fallegra en markið hans Jóa

Alfreð: Markið mitt töluvert fallegra en markið hans Jóa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi tók Alfreð á skotæfingar: Frábært mark hjá honum

Gylfi tók Alfreð á skotæfingar: Frábært mark hjá honum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs gegn Sviss

Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs gegn Sviss
433Sport
Fyrir 4 dögum

Koscielny hættur með landsliðinu – Lætur Deschamps heyra það

Koscielny hættur með landsliðinu – Lætur Deschamps heyra það
433Sport
Fyrir 4 dögum

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn