fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Papco lið ársins í Pepsi deildinni valið í Dr. Football – Mörg stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 11:52

Það var valið Papco lið ársins í Pepsi deild karla í Dr. Football, hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar í dag.

Papco liðið er með leikmenn sem hafa ekki staðið sig vel í sumar að mati þáttarins.

Þarna eru margir mjög sterkir leikmenn en þar má nefna tvo leikmann Vals, Anton Ara Einarsson og Sigurð Egil Lárusson.

Liðið er með marga frábæra leikmenn liðið má sjá hér að neðan.

Hlustaðu á Dr. Football í dag hérna

Anton Ari Einarsson (Valur) :

Viðar Ari Jónsson (FH)

Eddie Gomes (FH)

Albert Watson (KR)

Hjörtur Logi Valgarðsson (FH)

Davíð Þór Viðarsson (FH)

Pablo Punyed (KR)

Kristinn Steindórsson (FH)

Andre Bjerregaard (KR)

Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Tobias Thomsen (Valur)

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn

Dóttir Maradona fær að heyra það – Svarar með því að sýna á sér rassinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?