fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 21:15

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Luka Modric var í kvöld valinn leikmaður ársins af FIFA.

Modric var magnaður með bæði Króatíu og Real Madrid á árinu og fékk lang flest atkvæði hjá landsliðsfyrirliðum og landsliðsþjálfurum.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, kaus Modric sem besta leikmanninn.

Aron setti Modric í fyrsta sæti, Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus og Portúgal í annað og Raphael Varane, varnarmann Real og Frakklands í þriðja.

Heimir Hallgrímsson var landsliðsþjálfari Íslands er kosningin fór fram og var Mohamed Salah í efsta sæti hjá honum en hann leikur með Liverpool og Egyptalandi.

Modric var í öðru sætinu hjá Heimi og Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City og Belgíu í þriðja.

Bestu leikmenn ársins að mati Arons:
1. Luka Modric
2. Cristiano Ronaldo
3. Raphael Varane

Bestu leikmenn ársins að mati Heimis:
1. Mohamed Salah
2. Luka Modric
3. Kevin de Bruyne

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart