fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:43

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk beint rautt spjald í kvöld er liðið heimsótti Valencia.

Ronaldo fékk rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir atvik sem kom upp án bolta.

Ronaldo missti sig eftir rauða spjaldið en hann varð gríðarlega sár og var ósáttur með dómara leiksins.

Portúgalinn fór svo langt og byrjaði að gráta á vellinum en hann var ekki ánægður með ákvörðunina.

Staðan í leiknum er markalaus þessa stundina en Juventus spilar allan seinni hálfleik manni færri.

Hér má sjá myndir af Ronaldo eftir spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates