fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Sjáðu sturlað mark Zlatan í nótt – Hans 500 á ferlinum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. september 2018 07:34

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy hefur heldur betur staðið fyrir sínu í MLS deildinni.

Þessi öflugi sænski framherji náði þeim merka áfanga að skora mark númer 500 á ferlinum í nótt.

Það gerði hann í tapi gegn Toronto í MLS deildinni.

Markið var að sjálfsögðu af dýrustu gerð eins og Zlatan er líkt.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates