fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Sjáðu markið – Gylfi með fallegt skallamark

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 16:17

Gylfi Þór Sigurðsson fékk fyrirliðaband Everton í dag er liðið mætti West Ham á Goodison Park.

Leikið er í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi og hans menn lentu í veseni snemma leiks og komst West Ham í 2-0.

Undir lok fyrri hálfleiks þá jafnaði Gylfi hins vegar metin fyrir Everton með fallegu skallamarki.

Gylfi er ekki vanur að skora með skalla en hann er þekktari fyrir það að vera góður spyrnumaður.

Gylfi var að skora sitt þriðja skallamark í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur skorað 47 mörk.

Smelltu hér til að sjá mark Gylfa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates