fbpx
433Sport

Stjarnan bikarmeistari 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:01

Stjarnan 0-0 Breiðablik (Stjarnan meistari eftir vítakeppni, 4-1)

Það fór fram stórleikur á Laugardalsvelli í kvöld er Breiðablik og Stjarnan áttust við í Mjólkurbikarnum.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan og var ekkert gefið eftir á vellinum í dag og var baráttan svo sannarlega til staðar.

Liðin skiptust á að sækja í venjulegum leiktíma en því miður fyrir áhorfendur vantaði mörkin.

Markverðir liðanna, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson og Haraldur Björnsson áttu báðir mjög góða leiki.

Eftir markalaust jafntefli þurftu liðin að fara í framlengingu þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Markalausar 120 mínútur.

Að lokum varð það vítakeppni sem réði úrslitum og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur 4-1 en Blikar nýttu sínar spyrnur afar illa.

Stjarnan er því bikarmeistari árið 2018 og er að fagna sigri í keppninni í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli

Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Arnór Ingvi um ferilinn eftir EM: Maður þarf alltaf að díla við erfiðleika og hindranir

Arnór Ingvi um ferilinn eftir EM: Maður þarf alltaf að díla við erfiðleika og hindranir