fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Eiður Smári fagnar fertugsafmælinu – Fékk margar fallegar kveðjur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, fagnar fertugs afmæli sínu í dag.

Eiður er einn allra besti leikmaður í sögu Íslands ef ekki sá besti en hann átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður.

Eiður spilaði með mörgum frábærum liðum á ferlinum og má nefna bæði Chelsea og Barcelona.

Eiður lagði skóna á hilluna á síðasta ári en hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea enda upplifði hann frábæra tíma á Englandi.

Einnig lék framherjinn með Stoke, Fulham og Tottenham á Englandi en hann kom víða við sögu síðar á ferlinum.

Það vantaði ekki hamingjuóskirnar á samskiptamiðlum í dag og við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með afmælið.

Hér má sjá nokkrar kveðjur sem kappinn fékk.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn