fbpx
433Sport

Eiður Smári fagnar fertugsafmælinu – Fékk margar fallegar kveðjur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:56

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, fagnar fertugs afmæli sínu í dag.

Eiður er einn allra besti leikmaður í sögu Íslands ef ekki sá besti en hann átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður.

Eiður spilaði með mörgum frábærum liðum á ferlinum og má nefna bæði Chelsea og Barcelona.

Eiður lagði skóna á hilluna á síðasta ári en hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea enda upplifði hann frábæra tíma á Englandi.

Einnig lék framherjinn með Stoke, Fulham og Tottenham á Englandi en hann kom víða við sögu síðar á ferlinum.

Það vantaði ekki hamingjuóskirnar á samskiptamiðlum í dag og við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með afmælið.

Hér má sjá nokkrar kveðjur sem kappinn fékk.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu
433Sport
Fyrir 4 dögum

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“