433Sport

Sjáðu hvað lið í ensku úrvalsdeildinni rukka fyrir bjór

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:19

Það er athyglisvert að skoða hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni bjóða upp á dýrasta og ódýrasta bjórinn á sínum leikjum.

Chelsea selur dýrasta bjór úrvalsdeildarinnar en þar kostar stykkið 4,80 pund eða um 700 íslenskar krónur.

Huddersfield og Burnley selja ódýrasta bjór deildarinnar en þar fer stykkið á 3,20 pund eða um 470 íslenskar krónur.

Bjórinn er almennt dýrari í London en á öðrum stöðum en stykkið fer á 3,90 pund hjá bæði Arsenal og West Ham.

Í þessari rannsókn kemur einnig fram að það sé venja á börum fyrir utan velli að selja ekki bjór til stuðningsmanna gestaliðsins.

Ódýrasti borgarbjórinn var einnig í Burnley en þar er hægt að kaupa stykkið á 2,20 pund.

Dýrasti borgarbjórinn var alltaf í London á börum nálægt Crystal Palace, Chelsea, Fulham, West Ham, Arsenal og Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp
433Sport
Í gær

Byrjunarliði Manchester United lekið á netið – Getur þetta lið unnið City?

Byrjunarliði Manchester United lekið á netið – Getur þetta lið unnið City?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hörður var sleginn eftir að Eiður Smári svaraði honum fullum hálsi: ,,Hörður Magnússon hefur alltaf litið út fyrir að vera saddur“

Hörður var sleginn eftir að Eiður Smári svaraði honum fullum hálsi: ,,Hörður Magnússon hefur alltaf litið út fyrir að vera saddur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erik Hamren: Okkur er refsað

Erik Hamren: Okkur er refsað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Blikar höfnuðu tilboði frá Ítalíu í Willum

Blikar höfnuðu tilboði frá Ítalíu í Willum