fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu magnaða færslu Zlatan – ,,Þeir sögðu að þetta væri búið, ég sagði NEI“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, var ráðlagt að leggja skóna á hilluna eftir að hafa meiðst illa á apríl á síðasta ári.

Zlatan var þá 35 ára gamall og spilaði með Manchester United en hann sleit krossband í leik gegn Anderlecht.

Zlatan var lengi frá vegna meiðslanna og voru margir á því máli að ferillinn væri kominn á endastöð.

Framherjinn gekk þó í raðir Galaxy fyrr á þessu ári og hefur verið frábær í Bandaríkjunum síðan þá.

Zlatan birti athyglisverða færslu á Twitter í gær þar sem hann sýndi mynd af hnénu á sér eftir aðgerð á síðasta ári.

,,Þau sögðu að þetta væri búið, ég sagði NEI,“ skrifaði Zlatan við myndina sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“