fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Allir þeir sem gefa laun til góðgerðarmála – Landsliðsmenn Íslands hjálpa til

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 10:20

Juan Mata, leikmaður Manchester United, er gull af manni en hann tók að sér fallegt verkefni fyrir ári síðan.

Mata ákvað þá að gefa eitt prósent af launum sínum til góðgerðarmála en knattspyrnumenn fá venjulega afar vel greitt fyrir sín störf.

Mata hóf þessa baráttu einn en fjölmargir íþróttamenn hafa síðan þá tekið þátt og gefa eitt prósent af sínum launum til að styrkja gott málefni.

Rúnar Alex Rúnarsson og Frederik Schram, landsliðsmarkverðir Íslands, eru á meðal þeirra sem hafa tekið þátt í þessu frábæra verkefni Mata.

Rúnar spilar með liði Dijon í Frakklandi en hann samdi við félagið í sumar. Frederik er á mála hjá FC Roskilde í Danmörku.

Leikmenn á borð við Kasper Schmeichel, Mats Hummels, Shinji Kagawa, Serge Gnabry og Alfie Mawson eru einnig komnir í hóp þessara leikmanna.

Hér fyrir neðan má sjá alla þá sem hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum og hjálpa þeim sem eiga minna til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“