fbpx
433Sport

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:10

Manchester United er með ‘betri leikmann’ en Jamie Vardy í sínum röðum segir þjálfarinn Clayton Blackmore sem hefur starfað í akademíu félagsins.

Blackmore nefnir þar James Wilson, framherja United, sem var í gær lánaður til Aberdeen í Skotlandi.

Wilson á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Old Trafford og gæti farið frítt næsta sumar. Hann er 22 ára gamall í dag.

,,Leikmenn fá tækifærið á mismunandi aldri. Sjáðu Jamie Vardy, hann tók lengri tíma en allir aðrir. Willo er betri en Vardy,“ sagði Blackmore.

,,Hann er kannski ekki eins fljótur en hann er betri með boltann og getur notað báðar lappir.“

,,James Wilson var besti 15 ára strákur sem ég hafði séð. Hann er frábær í að klára færi með báðum fótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane talaði nánast aldrei við Bale

Zidane talaði nánast aldrei við Bale
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir því að hausar fjúki hjá KSÍ – ,,Drullan er alveg upp á bak“

Kallar eftir því að hausar fjúki hjá KSÍ – ,,Drullan er alveg upp á bak“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu Siggu Kling fækka fötum

Sjáðu Siggu Kling fækka fötum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig