433Sport

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 19:00

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur verið mikið í umræðunni í sumar en hann er sagður á leið til Real Madrid.

Hazard hefur undanfarin sex ár spilað með Chelsea við góðan orðstír og stóð sig vel með Belgum á HM í sumar.

Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, þurfti að spila gegn Hazard á HM í sumar og segir hann sóknarmanninn vera þann besta sem hann hefur mætt.

,,Hann er besti leikmaður sem ég hef spilað gegn. Hann er með klikkaða hæfileika,“ sagði Pavard.

,,Ég horfði á hann hjá Lille en að mæta honum er ennþá merkilegra. Hann er sá besti á boltanum ásamt Lionel Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti
433Sport
Fyrir 5 dögum

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað