fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 19:00

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur verið mikið í umræðunni í sumar en hann er sagður á leið til Real Madrid.

Hazard hefur undanfarin sex ár spilað með Chelsea við góðan orðstír og stóð sig vel með Belgum á HM í sumar.

Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, þurfti að spila gegn Hazard á HM í sumar og segir hann sóknarmanninn vera þann besta sem hann hefur mætt.

,,Hann er besti leikmaður sem ég hef spilað gegn. Hann er með klikkaða hæfileika,“ sagði Pavard.

,,Ég horfði á hann hjá Lille en að mæta honum er ennþá merkilegra. Hann er sá besti á boltanum ásamt Lionel Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates