fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur verið mikið í umræðunni í sumar en hann er sagður á leið til Real Madrid.

Hazard hefur undanfarin sex ár spilað með Chelsea við góðan orðstír og stóð sig vel með Belgum á HM í sumar.

Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, þurfti að spila gegn Hazard á HM í sumar og segir hann sóknarmanninn vera þann besta sem hann hefur mætt.

,,Hann er besti leikmaður sem ég hef spilað gegn. Hann er með klikkaða hæfileika,“ sagði Pavard.

,,Ég horfði á hann hjá Lille en að mæta honum er ennþá merkilegra. Hann er sá besti á boltanum ásamt Lionel Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki