fbpx
433Sport

Stuðningsmennirnir vildu ekki sjá svartan leikmann – Félagið hætti við kaupin

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 21:18

Lið Torpedo Moscow í Rússlandi hefur hætt við að kaupa varnarmanninn Erving Botaka-Yoboma.

Botaka-Yoboma er svartur á hörund, eitthvað sem stuðningsmönnum Torpedo líkar alls ekki við.

Eftir að tilkynnt var um komu leikmannsins urðu stuðningsmenn æfir og mótmæltu þessum kaupum harkalega.

,,Það eru aðeins hvítir menn í okkar stuðningsmannahóp,“ var hluti af því sem stuðningsmannahópurinn Zapad-5 Ultras hafði að segja.

Kaupin voru nánast gengin í gegn er félagið fékk þessi skilaboð frá stuðningsmönnum félagsins og hefur nú verið hætt við skipti leikmannsins.

Í tilkynningu Torpedo kemur fram að hætt hafi verið við vegna upphæða sem félagið þyrfti að borga hans fyrrum félagi, Lokomotiv-Kazanka Moscow.

Þessi 19 ára gamli strákur hefur fengið ljót skilaboð eftir að tilkynnt var um skipti hans en hann er fæddur og uppalinn í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“