fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Byrjunarlið Manchester United gegn Club America – Grant í markinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 00:54

Lið Manchester United er í Bandaríkjunum þessa stundina en liðið er í æfingaferð þar í landi.

United undirbýr sig fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni en nú styttist ólmur í að fyrsta umferð fari fram.

United mun spila nokkra leiki í Bandaríkjunum á næstunni en sá fyrsti er í nótt gegn Club America frá Mexíkó.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig United stillir upp í kvöld.

Lið United gegn CA: Grant, Valencia, Bailly, Smalling, Shaw, Herrera, McTominay, Pereira, Mata, Mitchell, Martial.

Varamannabekkur: Pereira, Darmian, Fodu-Mensah, Tuanzebe, Williams, Hamilton, Garner, Gomes, Chong, Bohui, Greenwood.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates