fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:00

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, segist ekki hafa yfirgefið Manchester United vegna launa eða samningamála.

Zlatan yfirgaf United í mars á þessu ári eftir að hafa meiðst illa í apríl 2017 í Evrópudeildinni gegn Anderlecht.

Zlatan var í erfiðleikum með að ná sér almennilega af þeim meiðslum og treysti sér einfaldlega ekki til að gefa liðinu það sama og áður.

,,Staðan snerist ekki um að fá samning og að þéna peninga. Þetta var öfugt. Ég sagði við þá að ég vildi ekki fá laun, að þeir mættu halda þessum peningum,“ sagði Zlatan.

,,Ég var ekki tilbúinn að vera sami Zlatan og þeir voru með áður. Ég var valinn í marga leiki en ég sagði við stjórann að ég væri ekki tilbúinn og að ég vildi ekki bregðast honum.“

,,Ég ber virðingu fyrir mínum liðsfélögum og þjálfara. Þú velur þann sem getur sinnt verkefninu betur. Ég stóð upp og sagði það, jafnvel þó að ég sé Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“
433Sport
Í gær

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“
433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Í gær

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um
433Sport
Fyrir 3 dögum

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið