433Sport

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:00

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, segist ekki hafa yfirgefið Manchester United vegna launa eða samningamála.

Zlatan yfirgaf United í mars á þessu ári eftir að hafa meiðst illa í apríl 2017 í Evrópudeildinni gegn Anderlecht.

Zlatan var í erfiðleikum með að ná sér almennilega af þeim meiðslum og treysti sér einfaldlega ekki til að gefa liðinu það sama og áður.

,,Staðan snerist ekki um að fá samning og að þéna peninga. Þetta var öfugt. Ég sagði við þá að ég vildi ekki fá laun, að þeir mættu halda þessum peningum,“ sagði Zlatan.

,,Ég var ekki tilbúinn að vera sami Zlatan og þeir voru með áður. Ég var valinn í marga leiki en ég sagði við stjórann að ég væri ekki tilbúinn og að ég vildi ekki bregðast honum.“

,,Ég ber virðingu fyrir mínum liðsfélögum og þjálfara. Þú velur þann sem getur sinnt verkefninu betur. Ég stóð upp og sagði það, jafnvel þó að ég sé Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti
433Sport
Fyrir 5 dögum

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað