fbpx
433Sport

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:00

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, segist ekki hafa yfirgefið Manchester United vegna launa eða samningamála.

Zlatan yfirgaf United í mars á þessu ári eftir að hafa meiðst illa í apríl 2017 í Evrópudeildinni gegn Anderlecht.

Zlatan var í erfiðleikum með að ná sér almennilega af þeim meiðslum og treysti sér einfaldlega ekki til að gefa liðinu það sama og áður.

,,Staðan snerist ekki um að fá samning og að þéna peninga. Þetta var öfugt. Ég sagði við þá að ég vildi ekki fá laun, að þeir mættu halda þessum peningum,“ sagði Zlatan.

,,Ég var ekki tilbúinn að vera sami Zlatan og þeir voru með áður. Ég var valinn í marga leiki en ég sagði við stjórann að ég væri ekki tilbúinn og að ég vildi ekki bregðast honum.“

,,Ég ber virðingu fyrir mínum liðsfélögum og þjálfara. Þú velur þann sem getur sinnt verkefninu betur. Ég stóð upp og sagði það, jafnvel þó að ég sé Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“