fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Mögulegt byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð – Ætla sér stóra hluti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:46

Það liggur fyrir að Liverpool ætli sér stóra hluti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir kaup sumarsins.

Liverpool hefur fengið stór nöfn til sín og hóf sumarið á að fá þá Naby Keita frá RB Leipzig og Fabinho frá Monaco.

Enska liðið tryggði sér svo undirskrift markvarðarins Alisson Becker í kvöld en hann varð dýrasti markvörður sögunnar.

Liverpool er því með mikla breidd á næstu leiktíð og verður fróðlegt að sjá hvernig Jurgen Klopp stillir upp.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðið gæti mögulega litið út á næstu leiktíð en Nabil Fekir er ekki tekinn inn í myndina.

Fekir er orðaður við Liverpool þessa dagana en óvíst er hvort hann komi til félagsins frá Lyon í Frakklandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates