433Sport

Varane orðinn pirraður – Vill ekki vera eins og Ramos

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 18:00

Raphael Varane, leikmaður Real Madrid, hefur svarað þeim sem segja hann vera of ‘vingjarnlegan’ á velli.

Varane er mjög ólíkur til að mynda félaga sínum í hjarta varnar Real Madrid, Sergio Ramos sem er talinn afar grófur leikmaður.

Varane segir að fólk sé alltaf að biðja um að hann breyti því hver hann er og það fer í taugarnar á Frakkanum.

,,Síðan ég var sjö ára gamall hefur mér verið sagt að ég sé svo vingjarnlegur. Já ég get verið það en það er ekki það sem ég er,“ sagði Varane.

,,Þú getur ekki átt eins feril og ég hef átt hjá Real Madrid í sjö ár án þess að vera með sterkan karakter.“

,,Ég var stundum beðinn um að spila eins og Sergio Ramos, að vera aggressívari og að vera meira af hinu og þessu.“

,,Ég er með minn eigin leikstíl og það hefur ekki komið niður á mér til þessa. Fólk vill að ég breytist og það pirrar mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin