fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Kante óvænt tekinn af velli í gær – Ástæðan útskýrir margt

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Frakklands, hefur oft spilað betri leiki en í gær er franska liðið vann Króatíu í úrslitum HM.

Kante var tekinn af velli á 55. mínútu leiksins í gær en Steven N’Zonzi tók stöðu hans á miðjunni.

Kante fékk hrós fyrir sína frammistöðu á öllu mótinu en þótti ekki alveg ná sér á strik í gær.

Samkvæmt frönskum miðlum er ástæðan þó einföld en Kante spilaði veikur í leiknum í gær.

Kante var að glíma við magaveikindi í leik gærdagsins og átti í erfiðleikum með að sýna sitt rétta andlit.

Margir héldu að Kante hafi yfirgefið völlinn því hann var á gulu spjaldi en það reyndist ekki rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton