fbpx
433Sport

Heimtar meira frá markahæsta leikmanni HM – ,,Hann gerði ekkert“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 11:30

Harry Kane er markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur gert sex mörk til þessa í mótinu.

Kane átti þó ekki góðan leik gegn Svíum í 8-liða úrslitum en það kom ekki að sök því Englendingar höfðu betur.

Jermaine Jenas, fyrrum landsliðsmaður, heimtar að sjá meira frá Kane í kvöld er liðið mætir Króatíu í undanúrslitum.

,,Mál sem er ekki talað um er frammistaða hans gegn Svíþjóð þar sem hann gerði ekkert. Þetta var hans versti landsleikur,“ sagði Jenas.

,,Hann var hvergi sjáanlegur í þessum leik. Harry leit út fyrir að vera mjög þreyttur og orkulaus.“

,,Við erum enn að bíða eftir stóru frammistöðunni sem hann getur boðið upp á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir