fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

„Þið vitið jafn mikið og ég um það“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 08:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann muni að óbreyttu spila í Pepsi-deildinni með Víkingi eftir að heimsmeistaramótinu í Rússlandi lýkur.

Þetta kom fram á blaðamannafundi landsliðsins í morgun en þar sátu Kári og Emil Hallfreðsson fyrir svörum. Kári er aldursforsetinn í hópnum, verður 36 ára á þessu ári, en hann samdi við Víking fyrir mótið eftir að hafa leikið erlendis í fjölmörg ár, nú síðast hjá Aberdeen í Skotlandi.

Á dögunum var Kári orðaður við lið í tyrknesku úrvalsdeildinni, nýliðana í BB Erzur­um­spor,  en sjálfur kveðst hann lítið vita um þann orðróm. „Þið vitið jafn mikið og ég um það,“ sagði Kári. Kári átti frábæran leik gegn Argentínu og var hann orðaður við tyrkneska liðið í kjölfarið.

Hann sagði að honum liði vel í skrokknum þó aldurinn væri farinn að færast yfir. „Ég er stífur eftir erfiðan leik en ekkert meira en þegar ég var 25 ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton