433Sport

Ísland í virkilega góðri stöðu eftir leik kvöldsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 19:59

Íslenska landsliðið er í góðri stöðu í sínum riðli á HM í Rússlandi eftir úrslit kvöldsins.

Króatía og Argentína mættust í 2. umferð riðlakeppninnar og höfðu Króatar betur örugglega 3-0.

Argentína er nú aðeins með eitt stig eftir tvo leiki en liðið gerði jafntefli við Ísland í fyrsta leik.

Ef Ísland vinnur Nígeríu á morgun erum við í gríðarlega vænlegri stöðu fyrir lokaleikinn gegn Króatíu.

Ísland getur þá náð þriggja stiga forystu á Argentínu með sigri en markatala okkar manna er mun betri þessa stundina.

Argentína er með markatöluna -3 eftir tvo leiki og Nígería með markatöluna 0-2 sæti neðar.

Ísland er því í virkilega góðri stöðu með tvo leiki til góða á Argentínu og sigur á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja okkur áfram.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?

Svona leit lið Real út áður en Ronaldo kom – Veist þú hver hann er?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“

Spilaði sinn fyrsta leik í tæp tvö ár – ,,Byrjaður að gera það sem ég elska mest“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“

Fyrrum leikmaður Liverpool elskar Heimi – ,,Auðmjúkur og skemmtilegur“
433Sport
Í gær

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“
433Sport
Í gær

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“

Heimir útskýrir af hverju hann hætti með landsliðið – ,,Hljómar eins og besta starf í heimi“
433Sport
Í gær

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?

Rooney þurfti að velja á milli Messi og Ronaldo – Kemur svarið á óvart?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?

Plús og mínus – Mun hann gera gæfumuninn?