fbpx
433Sport

Heimir viðurkennir smá eigingirni – ,,Ég er ekki nafn eins og Eiður Smári“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 08:25

,,Ég er í einu besta starfi í heimi,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í ítarlegu viðtali við Guardian á Englandi.

Heimir ræddi við blaðið á dögunum, nú í aðdraganda Heimsmeistaramótsins. Ekki er þó víst að Heimir haldi áfram í þessu góða starfi.

Hann hefur nefnilega ákveðið að skoða mál sín eftir að Heimsmeistaramótinu í Rússlandi lýkur, samningur hans er þá á enda við KSÍ. Möguleiki er á spennandi tilboð komi frá stóru félagsliði eða landsliði.

,,Ég sagði bara KSÍ að ég vildi sjá hvaða möguleikar verða,“ sagði Heimir og segir að ákvörðunin sé svolítið eigingjörn.

,,Þetta er pínu eigingjarnt af mér en ég er ekki nafn eins og Eiður Smári. Ég var þjálfari hjá áhugamannaliði. Ef ég nota ekki tækifærið þá kemur þá kannski aldrei aftur, ég veit samt ekki hvað ég geri.“

,,Ég vil hins vegar sjá hvort það komi tækifæri til að gera eitthvað annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Í gær

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp
433Sport
Fyrir 5 dögum

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen