433Sport

Heimir: Ef við komumst í 16-liða úrslit hræðumst við engan

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 14:30

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið muni ekki hræðast neinn mótherja fari svo að við komumst í 16-liða úrslit.

Þetta segir Heimir í athyglisverðu viðtali við breska blaðið Guardian.

„Riðillinn okkar er jafn og ég held að það gagnist okkur. Ef eða þegar – ég veit ekki hvort orðið ég á að nota – þá munum við ekki mæta mótherja sem er mikið sterkari en Argentína, Nígería eða Króatía. Það gefur manni þá tilfinningu, ef við komumst í 16-liða úrslit, að við ættum ekki að óttast neinn.“

Heimir segir að íslenska liðinu séu engin takmörk sett. Heimir ræðir einnig um dvalarstað Íslands meðan á HM stendur, Gelendzhik við Svartahaf, þar sem vel fer um íslenska liðið.

„Þetta er rólegur staður, sólríkur og það er orka á honum sem við getum tekið frá sjónum og fjöllunum í kring. Hann hefur allt sem við leituðum að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“