fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Markmenn Íslands voru með fullan poka af grjóti á bakinu – Hannes steig upp og allt breytist

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, fyrsti kostur Íslands í markið steig upp á æfingu liðsins í dag og létt yfir stemmingunni á æfingu liðsins.

Markmennirnir þrír vinna náið með Guðmundi Hreiðarssyni, markmannsþjálfara sem hefur gott skipulag á hópnum.

Hannes, Rúnar Alex Rúnarsson og Frederik Schram æfðu að krafti í dag en þyngsli voru í hópnum til að byrja með.

,,Það var aðeins þungt yfir byrjuninni á æfingunni, það var eins og menn væru með bakpoka af grjóti,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir æfingu í Rússlandi í dag.

,,Hannes tók frumkvæðið og við ákváðum að tæma bakpokann, þá varð létt yfir öllum.“

,,Það er búið að vera mjög gaman í þessum hópi, kannski smá ferðaþreyta. Þessi æfing var frábært, stundum þarf að létta af sér. Við gerðum það allir fjórir

Viðtalið má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur