fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Salah fór meiddur af velli – Missir hann af HM?

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah þurfti að yfirgefa völlinn í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Úkraínu.

Salah hefur verið besti leikmaður Liverpool á tímabilinu en entist í aðeins hálftíma í leik kvöldsins.

Salah féll í grasið eftir baráttu við Sergio Ramos og gat ekki haldið áfram keppni vegna meiðslanna.

Salah stóð upp og hélt áfram í fyrstu en var sárkvalinn og gat á endanum ekki spilað. Adam Lallana leysti hann af hólmi.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Salah eru en möguleiki er á því að hann verði ekki klár fyrir HM í sumar með Egyptalandi.

Talað er um að Salah hafi annað hvort tognað á axlarlið eða mögulega brotið viðbein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni